Morgan Lewis: Veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2010 17:30 Pavel Ermolinskij fær mikið hrós frá Morgan Lewis. Mynd/Vilhlem Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér. Dominos-deild karla Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti