Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 14:30 Colin Montgomerie skoðar blöðin eftir sigurinn. Ryder-bikarinn er við hlið hans. Mynd/Nordic Photos/Getty Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal. Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal.
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira