LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh í einu liði? Hvernig getur það lið ekki orðið meistari? Slúðurfregnir frá Bandaríkjunum herma að LeBron tilkynni í kvöld að hann gangi í raðir Miami Heat.
LeBron er ekkert að leika sér þegar kemur að því að tilkynna hvert hann fer. Klukkutíma langur þáttur á ESPN verður í kringum ákvörðunina þar sem hann mun greina frá því í beinni útsendingu hvar hann ætlar að spila.
Frá þessu segir á heimasíðu ESPN sem mun sýna þáttinn í kvöld í samvinnu við James.
Þátturinn heitir einfaldlega "Ákvörðunin."
LeBron að mynda stjörnuþríeyki hjá Miami Heat?
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn