Webber og Schumacher fljótastir í Singapúr 24. september 2010 11:42 Mark Webber á Red Bull í Singapúr leggur af stað í hring um brautina. Mynd: Getty Images Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. Hann varð 0.1 sekúndu fljótari en Michael Schumacher á Mercedes. Schumacher er að aka brautina í fyrsta skipti, en byrjað var að keppa á brautinni árið 2008. Keppt er í flóðljósum á brautinni á sunnudaginn. Schumacher sagði fyrir helgina að hann væri fljótur að ná tökum á nýjum brautum og það sannast á tíma hans. Landi Schumachers frá Þýskalandi, Adrian Sutil á Force India var þriðji fljótastur á æfingunni, en Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Brautin var blaut vegna rigningar, en þornaði undir lokin. Fimm ökumenn keppa af kappai um meistaratitilinn um helgina, Webber er efstur að stigum, Lewis Hamilton annar, þá Fernando Alonso, Jenson Button og Vettel. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í dag í Singapúr á Stöð 2 Sport kl. 23.00. Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. Hann varð 0.1 sekúndu fljótari en Michael Schumacher á Mercedes. Schumacher er að aka brautina í fyrsta skipti, en byrjað var að keppa á brautinni árið 2008. Keppt er í flóðljósum á brautinni á sunnudaginn. Schumacher sagði fyrir helgina að hann væri fljótur að ná tökum á nýjum brautum og það sannast á tíma hans. Landi Schumachers frá Þýskalandi, Adrian Sutil á Force India var þriðji fljótastur á æfingunni, en Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Brautin var blaut vegna rigningar, en þornaði undir lokin. Fimm ökumenn keppa af kappai um meistaratitilinn um helgina, Webber er efstur að stigum, Lewis Hamilton annar, þá Fernando Alonso, Jenson Button og Vettel. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í dag í Singapúr á Stöð 2 Sport kl. 23.00.
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira