NBA: Lakers vann fjórða leikinn í röð án Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2010 09:00 Shannon Brown lék vel í forföllum Kobe Bryant. Mynd/AFP Það fór ekki svo að Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom ekki að sök því liðið vann sinn fjórða leik í röð án stórstjörnunnar sinnar. Los Angeles Lakers vann 104-94 sigur á Golden State Warriors þar sem varamaður Kobe Bryant, Shannon Brown, setti nýtt persónulegt met með 27 stigum og 10 fráköstum. Andrew Bynum var með 21 stig og 7 fráköst fyrir lakers í sínum fyrsta leik eftir meiðsli. Anthony Morrow skoraði 23 stig fyrir Golden State.New Jersey Nets vann sjaldséðan sigur þegar liðið vann Charlotte Bobcats 103-94 en þetta var aðeins fimmti sigur liðsins á tímabilinu. Courtney Lee skoraði 21 stig fyrir Nets og Devin Harris bætti við 17 stigum. Gerald Wallace var með 21 stig og 10 fráköst hjá Charlotte.Dallas Mavericks tefldi fram nýjum mönnum á móti Oklahoma City Thunder en það dugði þó skammt. Kevin Durant var með 25 stig og 14 fráköst í 99-86 sigri Oklahoma City. Caron Butler skoraði 13 stig í sínum fyrsta leik með Dallas en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 24 stig. Þetta var sjöundi sigur Oklahoma City í röð og 26. leikurinn í röð sem Kevin Durant skorar 25 stig eða meira.Dwyane Wade var með 24 stig í 105-78 sigri Miami Heat á Philadelphia 76ers. Jermaine O'Neal bætti við 20 stigum í þriðja sigri Miami-liðsins í röð.Derrick Rose hitti úr fyrstu 9 skotunum sínum og var með 29 stig í 118-85 stórsigri Chicago Bulls á New York Knicks. Þetta var fjórða tap New York og jafnframt það 13. í 17 leikjum. David Lee var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Knicks.Jason Richardson skoraði 27 stig og Amare Stoudemire bætti við 21stigi og 10 fráköstum í 109-95 sigri Phoenix Suns á Memphis Grizzlies en þetta var sjötti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Steve Nash gaf 16 stoðsendingar í leiknum.Deron Williams var með 17 stig og 15 stoðsendingar þegar Utah Jazz vann 104-95 sigur á Houston Rockets. Mehmet Okur var með 21 stig og Paul Millsap bætti við 20 stigum og 12 fráköstum í 14. sigri Utah í 16 leikjum.Rasheed Wallace og Paul Pierce voru báðir með 17 stig í 95-92 sigri Boston Celtics á Sacramento Kings. Boston var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu átta leikjum sínum.Martell Webster var með 28 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig þegar Portland Trail Blazers vann þægilegan 108-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tap Los Angeles Clippers í röð og það 9. í síðustu 10 leikjum.Svíinn Jonas Jerebko skoraði 21 stig í 108-85 sigri Detroit Pistons á Minnesota Timberwolves en þetta var þriðji sigur liðsins í fjórum leikjum. Kevin Love var með 22 stig og 15 fráköst hjá Minnesota.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-New Jersey Nets 94-103 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 78-105 Detroit Pistons-Minnesota Timberwolves 108-85 Chicago Bulls-New York Knicks 118-85 Memphis Grizzlies-Phoenix Suns 95-109 Oklahoma City Thunder-Dallas Mavericks 99-86 Houston Rockets-Utah Jazz 95-104 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 109-87 Sacramento Kings-Boston Celtics 92-95 Los Angeles Lakers-Golden State Warriors 104-94 NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Það fór ekki svo að Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom ekki að sök því liðið vann sinn fjórða leik í röð án stórstjörnunnar sinnar. Los Angeles Lakers vann 104-94 sigur á Golden State Warriors þar sem varamaður Kobe Bryant, Shannon Brown, setti nýtt persónulegt met með 27 stigum og 10 fráköstum. Andrew Bynum var með 21 stig og 7 fráköst fyrir lakers í sínum fyrsta leik eftir meiðsli. Anthony Morrow skoraði 23 stig fyrir Golden State.New Jersey Nets vann sjaldséðan sigur þegar liðið vann Charlotte Bobcats 103-94 en þetta var aðeins fimmti sigur liðsins á tímabilinu. Courtney Lee skoraði 21 stig fyrir Nets og Devin Harris bætti við 17 stigum. Gerald Wallace var með 21 stig og 10 fráköst hjá Charlotte.Dallas Mavericks tefldi fram nýjum mönnum á móti Oklahoma City Thunder en það dugði þó skammt. Kevin Durant var með 25 stig og 14 fráköst í 99-86 sigri Oklahoma City. Caron Butler skoraði 13 stig í sínum fyrsta leik með Dallas en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 24 stig. Þetta var sjöundi sigur Oklahoma City í röð og 26. leikurinn í röð sem Kevin Durant skorar 25 stig eða meira.Dwyane Wade var með 24 stig í 105-78 sigri Miami Heat á Philadelphia 76ers. Jermaine O'Neal bætti við 20 stigum í þriðja sigri Miami-liðsins í röð.Derrick Rose hitti úr fyrstu 9 skotunum sínum og var með 29 stig í 118-85 stórsigri Chicago Bulls á New York Knicks. Þetta var fjórða tap New York og jafnframt það 13. í 17 leikjum. David Lee var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Knicks.Jason Richardson skoraði 27 stig og Amare Stoudemire bætti við 21stigi og 10 fráköstum í 109-95 sigri Phoenix Suns á Memphis Grizzlies en þetta var sjötti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Steve Nash gaf 16 stoðsendingar í leiknum.Deron Williams var með 17 stig og 15 stoðsendingar þegar Utah Jazz vann 104-95 sigur á Houston Rockets. Mehmet Okur var með 21 stig og Paul Millsap bætti við 20 stigum og 12 fráköstum í 14. sigri Utah í 16 leikjum.Rasheed Wallace og Paul Pierce voru báðir með 17 stig í 95-92 sigri Boston Celtics á Sacramento Kings. Boston var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu átta leikjum sínum.Martell Webster var með 28 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig þegar Portland Trail Blazers vann þægilegan 108-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tap Los Angeles Clippers í röð og það 9. í síðustu 10 leikjum.Svíinn Jonas Jerebko skoraði 21 stig í 108-85 sigri Detroit Pistons á Minnesota Timberwolves en þetta var þriðji sigur liðsins í fjórum leikjum. Kevin Love var með 22 stig og 15 fráköst hjá Minnesota.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-New Jersey Nets 94-103 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 78-105 Detroit Pistons-Minnesota Timberwolves 108-85 Chicago Bulls-New York Knicks 118-85 Memphis Grizzlies-Phoenix Suns 95-109 Oklahoma City Thunder-Dallas Mavericks 99-86 Houston Rockets-Utah Jazz 95-104 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 109-87 Sacramento Kings-Boston Celtics 92-95 Los Angeles Lakers-Golden State Warriors 104-94
NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira