Þumalputtar Alonso tryggðir á 170 miljónir 26. apríl 2010 14:00 Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso fagna, en þumalputti Alonso er hátt metin hjá tryggingarfélagi hans. Mynd: Getty Images Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. Santander bankinn rekur einnig tryggingarfyrirtæki og í tilkynningu frá bankanum segir að þumalputtar Alonsoi séu táknrænir, auk þess að vera mikivægir þegar hann keppir, þá séu þeir táknrænir fyrir sigur og að allt sé undir stjórn og vel varið. Auk þumalputta ryggingar fær Alonso líf og slysa tryggingu hjá Sandtander, sem fannst samt ástæða til að leggja sérstaka áherslu á þumalputtana. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. Santander bankinn rekur einnig tryggingarfyrirtæki og í tilkynningu frá bankanum segir að þumalputtar Alonsoi séu táknrænir, auk þess að vera mikivægir þegar hann keppir, þá séu þeir táknrænir fyrir sigur og að allt sé undir stjórn og vel varið. Auk þumalputta ryggingar fær Alonso líf og slysa tryggingu hjá Sandtander, sem fannst samt ástæða til að leggja sérstaka áherslu á þumalputtana.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira