NBA: Oklahoma vann í Boston án Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 11:00 Russell Westbrook fer hér framhjá Ray Allen í nótt. Mynd/AP Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125 NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira