Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2010 23:45 Shaquille O'Neal Mynd/AP Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Shaquille O'Neal er búinn að skora 11,3 stig og taka 6,5 fráköst að meðaltali í 15 fyrstu leikjum sínum með Boston en hann er búinn að hitta úr 68,4 prósent skotum sínum sem eru flest troðslur eða skot í kringum körfuna. O'Neal tók þátt í verkefninu "Toys for Tots" á dögunum þar sem fólk sameinast um að gefa jólagjafir til barna sem eiga ekki von á gjöfum um þessi jól vegna fáttæktar foreldra sinna. Hann ætlar einnig að gleðja börn fram að jólum í nýjasta gervi sínu sem jólasveinn. Shaquille O'NealMynd/APShaquille O'Neal hefur nú í tilefni hólanna skýrt sjálfan sig Shaq-a-Claus en þetta er ekki fyrsta viðurnefnið sem þessi 216 sm og 147 kílóa maður gefur sjálfum sér.Hér á eftir fara nokkur önnur: "Shaq", "The Diesel", "Shaq Fu", "The Big Aristotle", "The Big Daddy", "Superman", "The Big Agave", "The Big Cactus", "The Big Shaqtus", "The Big Galactus", "Wilt Chamberneezy", "The Big Baryshnikov", "The Real Deal", "Dr. Shaq", "The Big Shamrock", "The Big Leprechaun" og "Shaqovic.. Shaq-a-Claus mun síðan vera aðalmaðurinn í hátíðarveislu fyrir Roxbury-barnaklúbbinn í kvöld þar sem hann mun mæta í hinum dæmigerða jólasveinabúning með einni undantekningu því hann ætlar líka að klæðast einum hanska til heiðurs Michael Jackson og dansa síðan Jackson-dansa með börnunum.Það er nefnilega enginn eins og Shaquille O'Neal öðru nafni Shaq-a-Claus. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Shaquille O'Neal er búinn að skora 11,3 stig og taka 6,5 fráköst að meðaltali í 15 fyrstu leikjum sínum með Boston en hann er búinn að hitta úr 68,4 prósent skotum sínum sem eru flest troðslur eða skot í kringum körfuna. O'Neal tók þátt í verkefninu "Toys for Tots" á dögunum þar sem fólk sameinast um að gefa jólagjafir til barna sem eiga ekki von á gjöfum um þessi jól vegna fáttæktar foreldra sinna. Hann ætlar einnig að gleðja börn fram að jólum í nýjasta gervi sínu sem jólasveinn. Shaquille O'NealMynd/APShaquille O'Neal hefur nú í tilefni hólanna skýrt sjálfan sig Shaq-a-Claus en þetta er ekki fyrsta viðurnefnið sem þessi 216 sm og 147 kílóa maður gefur sjálfum sér.Hér á eftir fara nokkur önnur: "Shaq", "The Diesel", "Shaq Fu", "The Big Aristotle", "The Big Daddy", "Superman", "The Big Agave", "The Big Cactus", "The Big Shaqtus", "The Big Galactus", "Wilt Chamberneezy", "The Big Baryshnikov", "The Real Deal", "Dr. Shaq", "The Big Shamrock", "The Big Leprechaun" og "Shaqovic.. Shaq-a-Claus mun síðan vera aðalmaðurinn í hátíðarveislu fyrir Roxbury-barnaklúbbinn í kvöld þar sem hann mun mæta í hinum dæmigerða jólasveinabúning með einni undantekningu því hann ætlar líka að klæðast einum hanska til heiðurs Michael Jackson og dansa síðan Jackson-dansa með börnunum.Það er nefnilega enginn eins og Shaquille O'Neal öðru nafni Shaq-a-Claus.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti