Hvorki hyglað að Alonso né Massa 13. janúar 2010 15:36 Felipe Massa og Fernando Alonso bruna brekkurnar á ítölsku skíðasvæði og bruna Formúlu 1 brautirnar í sumar. mynd: Getty Images Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira