NBA-deildin: Billups hafði betur gegn Bryant Ómar Þorgeirsson skrifar 6. febrúar 2010 11:00 Chauncey Billups og Kobe Bryant. Nordic photos/AFP Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. Chauncey Billups fór hins vegar á kostum fyrir gestina og skoraði 39 stig sem er persónulegt met en hann setti niður níu af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig þrátt fyrir að spila meiddur á ökkla. Billups var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði þetta allt snúast um sjálfsöryggi. „Það er ekki nóg að tala bara um sjálfsöryggi menn verða að sýna það á vellinum. Þeir eru meistararnir þannig að við vissum að þetta yrði erfitt en við vitum líka að við getum alveg staðist þeim snúninginn," sagði Billups sem skorði 21 stig í þriðja leikhlutanum en þá náðu gestirnir góðum tökum á leiknum.Úrslitin í nótt: LA Lakers-Denver 113-126 Indiana-Detroit 107-83 Orlando-Washington 91-92 Boston-New Jersey 96-87 New York-Millwaukee 107-114 Atlanta-Chicago 91-81 Memphis-Houston 83-101 New Orleans-Philadelphia 94-101 Dallas-Minnesota 108-117 Sacramento-Phoenix 102-114 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. Chauncey Billups fór hins vegar á kostum fyrir gestina og skoraði 39 stig sem er persónulegt met en hann setti niður níu af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig þrátt fyrir að spila meiddur á ökkla. Billups var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði þetta allt snúast um sjálfsöryggi. „Það er ekki nóg að tala bara um sjálfsöryggi menn verða að sýna það á vellinum. Þeir eru meistararnir þannig að við vissum að þetta yrði erfitt en við vitum líka að við getum alveg staðist þeim snúninginn," sagði Billups sem skorði 21 stig í þriðja leikhlutanum en þá náðu gestirnir góðum tökum á leiknum.Úrslitin í nótt: LA Lakers-Denver 113-126 Indiana-Detroit 107-83 Orlando-Washington 91-92 Boston-New Jersey 96-87 New York-Millwaukee 107-114 Atlanta-Chicago 91-81 Memphis-Houston 83-101 New Orleans-Philadelphia 94-101 Dallas-Minnesota 108-117 Sacramento-Phoenix 102-114
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira