Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore 6. janúar 2010 15:22 Bernie Ecclestone myndi fagna endurkomu Flavio Briatore, þrátt fyrir fjölmiðlasprengju í fyrra þegar kom í ljós að hann hafði svindlað í móti. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist." Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist."
Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira