Hamilton. Einn ánægjulegasti sigurinn í Singapúr 22. september 2010 14:55 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í Singapúr 2009. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann kappaksturinn á götum Singapúr í fyrra á McLaren og telur hann einn af ánægjulegustu sigrunum sem hann vann á ferlinum. Hann ekur McLaren á ný um næstu helgi á brautinni í Singapúr, sem er mjög vinsæl meðal ökmumanna og mótið sjálft sjónarspil í flóðljósum. "Að ná fyrsta sæti í Singapúr í fyrra er einn ánægjulegasti sigurinn á ferli mínum sem Formúlu 1 ökumanns. Liðið pressaði á útkomuna frá upphafi mótshelgarinnar og við náðum að vinna okkur gegnum ýmis vandamál og gáfumst ekki upp fyrr en sigurinn var í höfn. Það var einstök tilfinning að keyra fyrstur yfir endamarkslínuna ", sagði Hamilton í frétt á f1.com. Hamilton féll úr leik í síðustu keppni eftir að hafa keyrt utan í Ferrari Felipe Massa og skemmt hjólabúnað McLaren bílsins. Hann varð að hætta keppni fyrir vikið. "Ég er búinn að gleyma Monza. Ég lærði á þessu, þó ég hafi verið verulega svekktur. En þetta skerpir huga og hönd og ég verð einbeittur það sem eftir er tímabilsins. Þetta er mikilvægur tími." "Það er erfitt að meta hve samkeppnisfærir við verðum í Síngapúr, sem svipar til Mónakó og Búdapest, þar sem við vorum í vanda. En verkfræðingar okkar eru jákvæðir á að við höfum tekið framförum og ég hlakka til að aka bílnum á brautinni. Við mætum jákvæðir eftir þróunarvinnu og prófanir. Mótið mun færa sönnur á raunstöðu okkar í meistaramótinu, þegar fimm mótum er ólokið. Ég mun reyna eins mörgum stigum og mögulegt er í þessu móti", sagði Hamilton. Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann kappaksturinn á götum Singapúr í fyrra á McLaren og telur hann einn af ánægjulegustu sigrunum sem hann vann á ferlinum. Hann ekur McLaren á ný um næstu helgi á brautinni í Singapúr, sem er mjög vinsæl meðal ökmumanna og mótið sjálft sjónarspil í flóðljósum. "Að ná fyrsta sæti í Singapúr í fyrra er einn ánægjulegasti sigurinn á ferli mínum sem Formúlu 1 ökumanns. Liðið pressaði á útkomuna frá upphafi mótshelgarinnar og við náðum að vinna okkur gegnum ýmis vandamál og gáfumst ekki upp fyrr en sigurinn var í höfn. Það var einstök tilfinning að keyra fyrstur yfir endamarkslínuna ", sagði Hamilton í frétt á f1.com. Hamilton féll úr leik í síðustu keppni eftir að hafa keyrt utan í Ferrari Felipe Massa og skemmt hjólabúnað McLaren bílsins. Hann varð að hætta keppni fyrir vikið. "Ég er búinn að gleyma Monza. Ég lærði á þessu, þó ég hafi verið verulega svekktur. En þetta skerpir huga og hönd og ég verð einbeittur það sem eftir er tímabilsins. Þetta er mikilvægur tími." "Það er erfitt að meta hve samkeppnisfærir við verðum í Síngapúr, sem svipar til Mónakó og Búdapest, þar sem við vorum í vanda. En verkfræðingar okkar eru jákvæðir á að við höfum tekið framförum og ég hlakka til að aka bílnum á brautinni. Við mætum jákvæðir eftir þróunarvinnu og prófanir. Mótið mun færa sönnur á raunstöðu okkar í meistaramótinu, þegar fimm mótum er ólokið. Ég mun reyna eins mörgum stigum og mögulegt er í þessu móti", sagði Hamilton.
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira