Webber jók forskotið í stigamótinu 10. október 2010 12:50 Mark Webber er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna. Mynd: Getty Images Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. Webber er með 220 stig, Fernando Alonso og Sebastian Vettel 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Þremur mótum er ólokið og hlutirnir líta vænlega út fyrir Webber, en eftir á að keppa í Suður Kóreu á nýrri braut, Brasilíu og Abu Dhabi. Staðan hefur breyst talsvert síðustu vikurnar í stigakeppninni. "Fyrir tveimur vikum var Lewis aðal keppinauturinn, síðan Fernando. Þetta breytist hratt, en mest er um vert að þetta er að skríða í rétta átt og ég þarf að halda þessu áfram", sagði Webber á fréttamannafundi. "Sebastian átti sigurinn skilinn í dag, vann sitt verk vel, en við höfum séð það að fimmenningarnir í titlslagnum geta allir unnið mót. Eða fjórir. Jenson hefur náð góðum mótum í rigningu, en þegar það er þurrt hafa hinir fjórir barist. Ég þarf að vinna sigur og ég get gert það. Það kæmi sér vel, en áreiðanleiki bílsins skiptir líka máli ásamt fjölda annarra þátta." Engin ökumannanna hafa ekið á næstu braut, sem er í Suður Kóreu, en um tíma var óljóst hvort keppnin færi fram. Framkvæmdir hafa tafist en FIA mun skoða brautina í vikunni hvað öryggi og búnað varðar. Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. Webber er með 220 stig, Fernando Alonso og Sebastian Vettel 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Þremur mótum er ólokið og hlutirnir líta vænlega út fyrir Webber, en eftir á að keppa í Suður Kóreu á nýrri braut, Brasilíu og Abu Dhabi. Staðan hefur breyst talsvert síðustu vikurnar í stigakeppninni. "Fyrir tveimur vikum var Lewis aðal keppinauturinn, síðan Fernando. Þetta breytist hratt, en mest er um vert að þetta er að skríða í rétta átt og ég þarf að halda þessu áfram", sagði Webber á fréttamannafundi. "Sebastian átti sigurinn skilinn í dag, vann sitt verk vel, en við höfum séð það að fimmenningarnir í titlslagnum geta allir unnið mót. Eða fjórir. Jenson hefur náð góðum mótum í rigningu, en þegar það er þurrt hafa hinir fjórir barist. Ég þarf að vinna sigur og ég get gert það. Það kæmi sér vel, en áreiðanleiki bílsins skiptir líka máli ásamt fjölda annarra þátta." Engin ökumannanna hafa ekið á næstu braut, sem er í Suður Kóreu, en um tíma var óljóst hvort keppnin færi fram. Framkvæmdir hafa tafist en FIA mun skoða brautina í vikunni hvað öryggi og búnað varðar.
Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti