Formúla 1 á Mæjorka í athugun 1. júlí 2010 12:43 Þúsundir Íslendinga hafa heimsótt Mæjorka. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone sem stýrir málum varðndi mótshald í Formúlu 1 er að skoða hvort til greina komi að skipuleggja mót á eyjunni Mæjorka, sem er Íslendingum að góðu kunn. Mæjorka er vinsæll baðstrandastaður og Joan Jaume Mulet einn forsvarsmanna þar hefur fengið spænska arkitketa til að vinna að drögum að braut samkvæmt frétt á autosport.com. Ecclestone hitti forsvarsmenn málsins í Mæjorka á Valencia brautinni um helgina. Keppt er á tveimur brautum í Formúlu 1 á Spáni í dag, en mögulegt er að Valencia mótið falli útaf sakramentinu. Brautin á Mæjorka yrði 5.674 km löng og ef allt gengur eftir yrði hún tilbúinn 2013. Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone sem stýrir málum varðndi mótshald í Formúlu 1 er að skoða hvort til greina komi að skipuleggja mót á eyjunni Mæjorka, sem er Íslendingum að góðu kunn. Mæjorka er vinsæll baðstrandastaður og Joan Jaume Mulet einn forsvarsmanna þar hefur fengið spænska arkitketa til að vinna að drögum að braut samkvæmt frétt á autosport.com. Ecclestone hitti forsvarsmenn málsins í Mæjorka á Valencia brautinni um helgina. Keppt er á tveimur brautum í Formúlu 1 á Spáni í dag, en mögulegt er að Valencia mótið falli útaf sakramentinu. Brautin á Mæjorka yrði 5.674 km löng og ef allt gengur eftir yrði hún tilbúinn 2013.
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira