NBA: Búið að velja varamenninna í Stjörnuleikinn - sjö nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2010 10:00 Dirk Nowitzki verður fulltrúi heimaliðsins í Stjörnuleiknum í Dallas. Mynd/AP Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Tveir leikmenn Boston Celtics og Atlanta Hawks voru valdir í lið Austurstrandarinnar en það voru þeir Paul Pierce og Rajon Rondo hjá Boston og Joe Johnson og Al Horford hjá Atlanta. Rondo og Horford eru að fara spila sinn fyrsta stjörnuleik en það eru líka Kevin Durant (Oklahoma City), Gerald Wallace (Charlotte), Zach Randolph (Memphis), Derrick Rose (Chicago) og Deron Williams (Utah) en Williams á ættir sínar að rekja til Dallassvæðisins. Hér fyrir neðan má sjá þá 24 leikmenn sem hafa verið valdir til þess að spila 59. Stjörnuleik NBA-deildarinnar frá upphafi en talið er að um 100 þúsund manns komi saman á Cowboys-leikvanginum í Dallas til þess að horfa á leikinn. Lið Austurstrandarinnar Byrjunarlið:Allen Iverson, Philadelphia 76ers (11. skipti) Dwyane Wade, Miami Heat (6. skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (6. skipti) Kevin Garnett, Boston Celtics (13. skipti) Dwight Howard, Orlando Magic (4. skipti)Varamenn: Joe Johnson, Atlanta Hawks (4. skipti) Rajon Rondo, Boston Celtics (Nýliði) Derrick Rose, Chicago Bulls (Nýliði) Paul Pierce, Boston Celtics (8. skipti) Gerald Wallace, Charlotte Bobcats (Nýliði) Al Horford, Atlanta Hawks (Nýliði) Chris Bosh, Toronto Raptors (5. skipti) Lið Vesturstrandarinnar Byrjunarlið:Steve Nash, Phoenix Suns (7. skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (12. skipti) Carmelo Anthony, Denver Nuggets (3. skipti) Tim Duncan, San Antonio Spurs (12. skipti) Amar'e Stoudemire, Phoenix Suns (5. skipti)Varamenn: Chris Paul, New Orleans Hornets (3. skipti) Brandon Roy, Portland Trail Blazers (3. skipti) Deron Williams, Utah Jazz (Nýliði) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (9. skipti) Zach Randolph, Memphis Grizzlies (Nýliði) Pau Gasol, Los Angeles Lakers (3. skipti) NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Tveir leikmenn Boston Celtics og Atlanta Hawks voru valdir í lið Austurstrandarinnar en það voru þeir Paul Pierce og Rajon Rondo hjá Boston og Joe Johnson og Al Horford hjá Atlanta. Rondo og Horford eru að fara spila sinn fyrsta stjörnuleik en það eru líka Kevin Durant (Oklahoma City), Gerald Wallace (Charlotte), Zach Randolph (Memphis), Derrick Rose (Chicago) og Deron Williams (Utah) en Williams á ættir sínar að rekja til Dallassvæðisins. Hér fyrir neðan má sjá þá 24 leikmenn sem hafa verið valdir til þess að spila 59. Stjörnuleik NBA-deildarinnar frá upphafi en talið er að um 100 þúsund manns komi saman á Cowboys-leikvanginum í Dallas til þess að horfa á leikinn. Lið Austurstrandarinnar Byrjunarlið:Allen Iverson, Philadelphia 76ers (11. skipti) Dwyane Wade, Miami Heat (6. skipti) LeBron James, Cleveland Cavaliers (6. skipti) Kevin Garnett, Boston Celtics (13. skipti) Dwight Howard, Orlando Magic (4. skipti)Varamenn: Joe Johnson, Atlanta Hawks (4. skipti) Rajon Rondo, Boston Celtics (Nýliði) Derrick Rose, Chicago Bulls (Nýliði) Paul Pierce, Boston Celtics (8. skipti) Gerald Wallace, Charlotte Bobcats (Nýliði) Al Horford, Atlanta Hawks (Nýliði) Chris Bosh, Toronto Raptors (5. skipti) Lið Vesturstrandarinnar Byrjunarlið:Steve Nash, Phoenix Suns (7. skipti) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (12. skipti) Carmelo Anthony, Denver Nuggets (3. skipti) Tim Duncan, San Antonio Spurs (12. skipti) Amar'e Stoudemire, Phoenix Suns (5. skipti)Varamenn: Chris Paul, New Orleans Hornets (3. skipti) Brandon Roy, Portland Trail Blazers (3. skipti) Deron Williams, Utah Jazz (Nýliði) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (9. skipti) Zach Randolph, Memphis Grizzlies (Nýliði) Pau Gasol, Los Angeles Lakers (3. skipti)
NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira