Stjórnvöld í Evrópu undirbúi sig fyrir Kötlugos 22. apríl 2010 10:43 Þáttastjórnandinn Matt Frei ræddi við Ólaf Ragnar í gær. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hvetur stjórnvöld í Evrópu og flugmálayfirvöld alls staðar í heiminum að hefja undirbúning vegna hugsanlegs Kötlugoss. Hættan væri ekki liðin hjá og en það gætu liðið 5-15 ár þangað til gos hæfist í Kötlu. Þetta kom fram í máli forsetans í sjónvarpsviðtali í BBC, breska ríkisútvarpinu, í gær. Ummæli Ólafs Ragnars í viðtali á sömu sjónvarpsstöð á mánudagskvöld vöktu hörð viðbrögð í ferðaþjónustunni og hjá stjórnvöldum hér á landi. Í umræddu viðtali sagði Ólafur Ragnar að gosið á Eyjafjallajökli væri aðeins æfing fyrir Kötlugos. Í gær sagðist forsetinn hafa hvatt flugfélög, flugvélaframleiðendur og yfirvöld um allan heim til að endurskoða áætlanir og tæknina og vera þannig undirbúin þegar gos í Kötlu hæfist. Þá var Ólafur Ragnar spurður hvort að flugbannið og viðbrögð yfirvalda í Evrópu hafi ekki gengið of langt. Því sagðist forsetinn ekki geta svarað. Íslendingar væru ánægðir með að hvorki hér á landi né annarsstaðar í heiminum hefði orðið mannfall vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hægt er að horfa á viðtalið við Ólaf Ragnar hér. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hvetur stjórnvöld í Evrópu og flugmálayfirvöld alls staðar í heiminum að hefja undirbúning vegna hugsanlegs Kötlugoss. Hættan væri ekki liðin hjá og en það gætu liðið 5-15 ár þangað til gos hæfist í Kötlu. Þetta kom fram í máli forsetans í sjónvarpsviðtali í BBC, breska ríkisútvarpinu, í gær. Ummæli Ólafs Ragnars í viðtali á sömu sjónvarpsstöð á mánudagskvöld vöktu hörð viðbrögð í ferðaþjónustunni og hjá stjórnvöldum hér á landi. Í umræddu viðtali sagði Ólafur Ragnar að gosið á Eyjafjallajökli væri aðeins æfing fyrir Kötlugos. Í gær sagðist forsetinn hafa hvatt flugfélög, flugvélaframleiðendur og yfirvöld um allan heim til að endurskoða áætlanir og tæknina og vera þannig undirbúin þegar gos í Kötlu hæfist. Þá var Ólafur Ragnar spurður hvort að flugbannið og viðbrögð yfirvalda í Evrópu hafi ekki gengið of langt. Því sagðist forsetinn ekki geta svarað. Íslendingar væru ánægðir með að hvorki hér á landi né annarsstaðar í heiminum hefði orðið mannfall vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hægt er að horfa á viðtalið við Ólaf Ragnar hér.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35
Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03
Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56