RAX á Suðurskautið með færustu vísindamönnum Frakka 22. nóvember 2010 11:39 Ragnar Axelsson ljósmyndari er á leiðinni á Suðurskautslandið með hópi franskra vísindamanna og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. „Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. Rocard var einmitt staddur á Íslandi fyrir skömmu og er mikill áhugamaður um heimskautasvæðin en því er spáð að mikilvægar siglingaleiðir fari að opnast með hlýnun jarðar. Til stóð að sjálfur Albert Monakó-prins yrði einnig með í för en af því verður ekki. Ragnar segist reyndar ekki hafa hugmynd um hvert nákvæmlega ferðinni sé heitið, hann viti bara að þeir séu að fara á þriðjudaginn og verði þar sem mikið af mörgæsum er. „Þetta verður mjög áhugavert, núna er náttúrlega farið að vora þarna og því hlýrra en venjulega. Mér hefur ekki gefist tími til að skoða ferðatilhögunina nákvæmlega en mér skilst að við heimsækjum verulega flotta staði." Myndir Ragnars hafa vakið mikla athygli og nýútkomin bók hans, Veiðimenn norðursins, hefur fengið frábæra dóma en hún sýnir einstakt líf veiðimanna á Grænlandi. Ragnar segir hins vegar, í meira gríni en alvöru, að kannski hefði verið sniðugra hjá sér að velja eitthvað örlítið hlýrra viðfangsefni. „Mér hefði þá verið boðið á hlýrri staði."- fgg Loftslagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. Rocard var einmitt staddur á Íslandi fyrir skömmu og er mikill áhugamaður um heimskautasvæðin en því er spáð að mikilvægar siglingaleiðir fari að opnast með hlýnun jarðar. Til stóð að sjálfur Albert Monakó-prins yrði einnig með í för en af því verður ekki. Ragnar segist reyndar ekki hafa hugmynd um hvert nákvæmlega ferðinni sé heitið, hann viti bara að þeir séu að fara á þriðjudaginn og verði þar sem mikið af mörgæsum er. „Þetta verður mjög áhugavert, núna er náttúrlega farið að vora þarna og því hlýrra en venjulega. Mér hefur ekki gefist tími til að skoða ferðatilhögunina nákvæmlega en mér skilst að við heimsækjum verulega flotta staði." Myndir Ragnars hafa vakið mikla athygli og nýútkomin bók hans, Veiðimenn norðursins, hefur fengið frábæra dóma en hún sýnir einstakt líf veiðimanna á Grænlandi. Ragnar segir hins vegar, í meira gríni en alvöru, að kannski hefði verið sniðugra hjá sér að velja eitthvað örlítið hlýrra viðfangsefni. „Mér hefði þá verið boðið á hlýrri staði."- fgg
Loftslagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira