Alonso varfærinn þrátt fyrir besta tíma 25. júní 2010 18:55 Fernando Alonso er á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni. Mynd: Getty Images Heimamaðurinn Fernando Alonso var glaður með besta tíma dagsins á æfingum keppnisliða á Valence á Spáni í dag. Ferrari mætti með nýtt útblásturskerfi sem blæs heitu lofti yfir loftdreifinn aftan á bílnum og eykur þar með niðurtog. Búnaðurinn virtist virka vel. "Það er erfitt að vita hvort bíllinn er betri en í Kanada og við verðum að sjá á laugardag hvort við erum samkeppnishæfir eður ei. Stundum höfum við verið fljótir á föstudögum. Við vorum fljótastir i fyrra á fyrstu æfingu og svo í áttunda sæti á ráslínu. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Alonso. Greinilega með vaðið fyrir neðan sig fyrir framan landa sína og fréttamenn í dag, en spjall við hann birtist á autosport.com. "Bíllinn var góður í dag, en hann var það líka í Kanada. Það er erfitt að meta smáatriðin í bílnum á ólíkum brautum. Ég tel að það sé möguleik á góðum árangri í tímatökum. Það verður ekkert auðvelt, Red Bull og McLaren eru sterk lið. Það eru allir með nýja hluti og spurning hver stendur sig best", sagði Alonso. Sýnt er frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19:30. Þriðja æfing er sýnd beint kl. 08.55 a laugardag og tímatakan í opinni dagskrá kl. 11.45. Kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.3o í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimamaðurinn Fernando Alonso var glaður með besta tíma dagsins á æfingum keppnisliða á Valence á Spáni í dag. Ferrari mætti með nýtt útblásturskerfi sem blæs heitu lofti yfir loftdreifinn aftan á bílnum og eykur þar með niðurtog. Búnaðurinn virtist virka vel. "Það er erfitt að vita hvort bíllinn er betri en í Kanada og við verðum að sjá á laugardag hvort við erum samkeppnishæfir eður ei. Stundum höfum við verið fljótir á föstudögum. Við vorum fljótastir i fyrra á fyrstu æfingu og svo í áttunda sæti á ráslínu. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Alonso. Greinilega með vaðið fyrir neðan sig fyrir framan landa sína og fréttamenn í dag, en spjall við hann birtist á autosport.com. "Bíllinn var góður í dag, en hann var það líka í Kanada. Það er erfitt að meta smáatriðin í bílnum á ólíkum brautum. Ég tel að það sé möguleik á góðum árangri í tímatökum. Það verður ekkert auðvelt, Red Bull og McLaren eru sterk lið. Það eru allir með nýja hluti og spurning hver stendur sig best", sagði Alonso. Sýnt er frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19:30. Þriðja æfing er sýnd beint kl. 08.55 a laugardag og tímatakan í opinni dagskrá kl. 11.45. Kappaksturinn er á sunnudag kl. 11.3o í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira