NBA í nótt: Orlando jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2011 09:00 Dwight Howard í leiknum í nótt. Jason Collins reynir að verjast honum. Mynd/AP Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í nótt en Boston og Dallas eru nú bæði komin með 2-0 forystu í sínum einvígum í úrslitakeppninni. Orlando vann Atlanta, 88-82, þar sem að Dwight Howard skoraði 33 stig og tók nítján fráköst. Howard skoraði 46 stig í fyrsta leiknum en þá hafði Atlanta betur. Jameer Nelson var með þrettán stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu tíu. Mestu munaði um 10-1 sprett liðsins í lok þriðja leikhluta en þá náði Orlando ellefu stiga forystu í leiknum. Jamal Crawford var stigahæsti leikmaður Atlanta með 25 stig þó svo að hann hafi verið varamaður í leiknum. Josh Smith kom næstur með sautján. Boston vann New York, 96-93, þrátt fyrir að Carmelo Anthony átti frábæran leik með New York. Báðir leikirnir í einvíginu hafa verið jafnir og spenanndi en rimman færist nú yfir til New York þar sem næstu tveir leikir fara fram. New York náði að minnka forystu í Boston í eitt stig þegar nítján sekúndur voru eftir af leiknum en Kevin Garnett setti niður körfu þegar tólf sekúndur voru eftir sem dugði til að tryggja sigurinn. Rajon Rondo skoraði 30 stig fyrir Boston, Paul Pierce 20 og Ray Allen átján. Anthony skoraði 42 stig fyrir New York auk þess sem hann tók sautján fráköst. Toney Douglas kom næstur með fjórtán stig. Dallas vann Portland, 101-89, en liðið skoraði 28 stig í fjórða leikhluta gegn sautján frá Portland. Peja Stojakovic átti frábæra innkomu af bekknum fyrir Dallas en hann skoraði 21 stig. Dirk Nowitzky var þó stigahæstur með 33 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 24 stig fyrir Portland og var með tíu fráköst þar að auki. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í nótt en Boston og Dallas eru nú bæði komin með 2-0 forystu í sínum einvígum í úrslitakeppninni. Orlando vann Atlanta, 88-82, þar sem að Dwight Howard skoraði 33 stig og tók nítján fráköst. Howard skoraði 46 stig í fyrsta leiknum en þá hafði Atlanta betur. Jameer Nelson var með þrettán stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu tíu. Mestu munaði um 10-1 sprett liðsins í lok þriðja leikhluta en þá náði Orlando ellefu stiga forystu í leiknum. Jamal Crawford var stigahæsti leikmaður Atlanta með 25 stig þó svo að hann hafi verið varamaður í leiknum. Josh Smith kom næstur með sautján. Boston vann New York, 96-93, þrátt fyrir að Carmelo Anthony átti frábæran leik með New York. Báðir leikirnir í einvíginu hafa verið jafnir og spenanndi en rimman færist nú yfir til New York þar sem næstu tveir leikir fara fram. New York náði að minnka forystu í Boston í eitt stig þegar nítján sekúndur voru eftir af leiknum en Kevin Garnett setti niður körfu þegar tólf sekúndur voru eftir sem dugði til að tryggja sigurinn. Rajon Rondo skoraði 30 stig fyrir Boston, Paul Pierce 20 og Ray Allen átján. Anthony skoraði 42 stig fyrir New York auk þess sem hann tók sautján fráköst. Toney Douglas kom næstur með fjórtán stig. Dallas vann Portland, 101-89, en liðið skoraði 28 stig í fjórða leikhluta gegn sautján frá Portland. Peja Stojakovic átti frábæra innkomu af bekknum fyrir Dallas en hann skoraði 21 stig. Dirk Nowitzky var þó stigahæstur með 33 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 24 stig fyrir Portland og var með tíu fráköst þar að auki.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira