Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2011 17:22 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar hér í leiknum í dag. Mynd/Valli Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni