Leitar að líkum við Útey: Ég er með slæman hnút í maganum Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2011 18:30 Enn er ekki vitað hversu margra er saknað eftir sprengju- og skotárásirnar í Noregi á föstudag. Fólks er enn leitað í og við Útey sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. Níutíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega eftir árásirnar á föstudag. Enn einn hefur bæst í hóp fallinna því norska ríkissjónvarpið greindi frá því í morgun að ungur maður sem særðist í skotárásinni í Útey hefði dáið á sjúkrahúsi í morgun. Heildarmynd hryllingsins er ekki enn að fullu komin í ljós. Fyrir utan þá níutíu og þrjá sem nú er staðfest að hafi fallið, eru níutíu og sex særðir þar af margir mjög alvarlega. Sextíu og sex eru sárir eftir skotárásina í Útey og þrjátíu eftir sprengjutilræðið í stjórnarráðshverfinu í Osló. Samkvæmt upplýsingum sem fréttastofan fékk frá lögreglunni í Osló er enn verið að reyna að koma upp endanlegum lista yfir þá sem voru í Útey, en þar dvöldu um 500 ungmenni og starfsfólk. Lögreglan vill ekkert segja um fjölda þeirra sem saknað er. Enn sé mögulegt að lík eigi eftir að finnast í og við eyna sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. En leit er haldið áfram við Útey, þar sem margir særðir og ósærðir lögðust til sunds á flótta sínum undan ódæðismanninum. „Ég er með slæman hnút í maganum. Það er ekki spennandi að taka þátt í þessari leit. Maður hugsar til þeirra sem spyrja: „Hvar er dóttir mín, hvar er sonur minn?" Því munum við gera það sem í okkar valdi stendur til að finna þetta fólk," segir Norðmaður sem leitaði að ungmennum við Útey í dag. Óstaðfestar fréttir herma að um 25 manns sé leitað við Útey og að fimm manneskjur hafi enn ekki komið í leitirnar í miðborg Oslóar. Það er þó rétt að ítreka að lögreglan vill ekki staðfesta þessar tölur, en opinberlega er enn verið að leita að fimm nafngreindum einstaklingum. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Enn er ekki vitað hversu margra er saknað eftir sprengju- og skotárásirnar í Noregi á föstudag. Fólks er enn leitað í og við Útey sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. Níutíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega eftir árásirnar á föstudag. Enn einn hefur bæst í hóp fallinna því norska ríkissjónvarpið greindi frá því í morgun að ungur maður sem særðist í skotárásinni í Útey hefði dáið á sjúkrahúsi í morgun. Heildarmynd hryllingsins er ekki enn að fullu komin í ljós. Fyrir utan þá níutíu og þrjá sem nú er staðfest að hafi fallið, eru níutíu og sex særðir þar af margir mjög alvarlega. Sextíu og sex eru sárir eftir skotárásina í Útey og þrjátíu eftir sprengjutilræðið í stjórnarráðshverfinu í Osló. Samkvæmt upplýsingum sem fréttastofan fékk frá lögreglunni í Osló er enn verið að reyna að koma upp endanlegum lista yfir þá sem voru í Útey, en þar dvöldu um 500 ungmenni og starfsfólk. Lögreglan vill ekkert segja um fjölda þeirra sem saknað er. Enn sé mögulegt að lík eigi eftir að finnast í og við eyna sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. En leit er haldið áfram við Útey, þar sem margir særðir og ósærðir lögðust til sunds á flótta sínum undan ódæðismanninum. „Ég er með slæman hnút í maganum. Það er ekki spennandi að taka þátt í þessari leit. Maður hugsar til þeirra sem spyrja: „Hvar er dóttir mín, hvar er sonur minn?" Því munum við gera það sem í okkar valdi stendur til að finna þetta fólk," segir Norðmaður sem leitaði að ungmennum við Útey í dag. Óstaðfestar fréttir herma að um 25 manns sé leitað við Útey og að fimm manneskjur hafi enn ekki komið í leitirnar í miðborg Oslóar. Það er þó rétt að ítreka að lögreglan vill ekki staðfesta þessar tölur, en opinberlega er enn verið að leita að fimm nafngreindum einstaklingum.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira