Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 15:00 Mourinho og Guardiola á hliðarlínunni í leiknum umtalaða. Nordic Photos/AFP Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15
Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59
Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15