Úrslit og stigaskor í körfunni í kvöld - Grindavík, Keflavík og Fjölnir unnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 22:07 Arnar Freyr Jónsson sést hér á ferðinni á móti Val í kvöld. Mynd/Valli Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla en þeir unnu ÍR-inga, 87-73, í Röstinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar í gær auk þess sem þeir misstu tvo mikilvæga leikmenn af vellinum vegna meiðsla, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claessen þurftu að yfirgefa völlinn. Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. Steven Gerard Dagustino skaut Valsmenn hreinlega í kaf í fyrri hálfleik en hann hitti úr 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í hálfleiknum og skoraði 29 stig á 17 mínútum. Keflavík var 60-39 yfir í hálfleik og úrslitin nánast ráðin. Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. Frábær byrjun vóg þungt fyrir Fjölnismenn sem komust í 30-15 en Tindastóll vann upp forskotið og leikurinn var jafn fram í lokaleikhlutann þegar gestirnir úr Grafarvogi voru sterkari.Tindastóll-Fjölnir 89-97 (19-30, 25-18, 25-22, 20-27)Tindastóll: Trey Hampton 28/8 fráköst, Maurice Miller 18/14 fráköst/10 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 13, Helgi Rafn Viggósson 10/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Friðrik Hreinsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 4/4 fráköst..Fjölnir: Nathan Walkup 24/11 fráköst, Árni Ragnarsson 23/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/4 fráköst, Calvin O'Neal 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 10/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst.Valur-Keflavík 80-110 (20-32, 19-28, 21-23, 20-27) Valur: Darnell Hugee 26/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/5 fráköst, Igor Tratnik 13/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Curry Collins 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Alexander Dungal 3, Bergur Ástráðsson 2. Keflavík: Steven Gerard Dagustino 34, Charles Michael Parker 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9, Jarryd Cole 7/7 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Valur Orri Valsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 4, Hafliði Már Brynjarsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 1.Grindavík-ÍR 87-73 (21-17, 20-15, 17-12, 29-29)Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 14/4 fráköst, J'Nathan Bullock 13/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 10/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/10 fráköst, Giordan Watson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorsteinn Finnbogason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 14, Kristinn Jónasson 14/8 fráköst, Williard Johnson 5, Sveinbjörn Claessen 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ellert Arnarson 3.Staðan: 1 Grindavík 3 3 0 268-229 6 2 Njarðvík 2 2 0 199-154 4 3 Stjarnan 2 2 0 201-169 4 4 Keflavík 3 2 1 277-244 4 5 Snæfell 2 2 0 209-189 4 6 KR 2 1 1 190-200 2 7 Þór Þ. 2 1 1 185-182 2 8 ÍR 3 1 2 274-289 2 9 Fjölnir 3 1 2 274-293 2 10 Haukar 2 0 2 180-200 0 11 Tindastóll 3 0 3 258-289 0 12 Valur 3 0 3 221-298 0 Dominos-deild karla Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla en þeir unnu ÍR-inga, 87-73, í Röstinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar í gær auk þess sem þeir misstu tvo mikilvæga leikmenn af vellinum vegna meiðsla, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claessen þurftu að yfirgefa völlinn. Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. Steven Gerard Dagustino skaut Valsmenn hreinlega í kaf í fyrri hálfleik en hann hitti úr 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í hálfleiknum og skoraði 29 stig á 17 mínútum. Keflavík var 60-39 yfir í hálfleik og úrslitin nánast ráðin. Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. Frábær byrjun vóg þungt fyrir Fjölnismenn sem komust í 30-15 en Tindastóll vann upp forskotið og leikurinn var jafn fram í lokaleikhlutann þegar gestirnir úr Grafarvogi voru sterkari.Tindastóll-Fjölnir 89-97 (19-30, 25-18, 25-22, 20-27)Tindastóll: Trey Hampton 28/8 fráköst, Maurice Miller 18/14 fráköst/10 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 13, Helgi Rafn Viggósson 10/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Friðrik Hreinsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 4/4 fráköst..Fjölnir: Nathan Walkup 24/11 fráköst, Árni Ragnarsson 23/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/4 fráköst, Calvin O'Neal 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 10/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst.Valur-Keflavík 80-110 (20-32, 19-28, 21-23, 20-27) Valur: Darnell Hugee 26/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/5 fráköst, Igor Tratnik 13/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Curry Collins 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Alexander Dungal 3, Bergur Ástráðsson 2. Keflavík: Steven Gerard Dagustino 34, Charles Michael Parker 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9, Jarryd Cole 7/7 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Valur Orri Valsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 4, Hafliði Már Brynjarsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 1.Grindavík-ÍR 87-73 (21-17, 20-15, 17-12, 29-29)Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 14/4 fráköst, J'Nathan Bullock 13/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 10/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/10 fráköst, Giordan Watson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorsteinn Finnbogason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 14, Kristinn Jónasson 14/8 fráköst, Williard Johnson 5, Sveinbjörn Claessen 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ellert Arnarson 3.Staðan: 1 Grindavík 3 3 0 268-229 6 2 Njarðvík 2 2 0 199-154 4 3 Stjarnan 2 2 0 201-169 4 4 Keflavík 3 2 1 277-244 4 5 Snæfell 2 2 0 209-189 4 6 KR 2 1 1 190-200 2 7 Þór Þ. 2 1 1 185-182 2 8 ÍR 3 1 2 274-289 2 9 Fjölnir 3 1 2 274-293 2 10 Haukar 2 0 2 180-200 0 11 Tindastóll 3 0 3 258-289 0 12 Valur 3 0 3 221-298 0
Dominos-deild karla Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira