Aratúnsfjölskyldan tapaði meiðyrðamáli í héraðsdómi Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. desember 2011 15:00 Það er Vilhjálmur Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður sem flutti málið fyrir Aratúnsfjölskylduna. Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni í Garðabæ sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið „bilað lið" og „mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". Fjölskyldan sem um ræðir hefur átt í miklum útistöðum við nágranna sína. Um þær deilur hefur verið fjallað í fjölmiðlum. Fjölskyldan krafðist samtals 2 milljóna króna af bloggaranum, en bæði var hann og útgáfufélag DV sýknað. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að líta verði til þess að stefnendur séu ekki nafngreindir í bloggfærslunni og ekki unnt að átta sig á því við hverja er átt, nema að kynna sér undangengna fjölmiðlaumfjöllun. Þá beri að líta til þess að ummæli Trausta hafi verið ályktanir sem hann taldi sig geta byggt á umfjöllun í fjölmiðlum, þar sem hegðun Aratúnsfjölskyldunnar hafi vissulega verið sett fram sem ofbeldisfull og ósæmileg. Ekki sé hægt að fallast á það með Aratúnsfjölskyldunni að lögð verði í þau bókstafleg merking. Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Aratúni Dómsmál Tjáningarfrelsi Garðabær Tengdar fréttir Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni í Garðabæ sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið „bilað lið" og „mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". Fjölskyldan sem um ræðir hefur átt í miklum útistöðum við nágranna sína. Um þær deilur hefur verið fjallað í fjölmiðlum. Fjölskyldan krafðist samtals 2 milljóna króna af bloggaranum, en bæði var hann og útgáfufélag DV sýknað. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að líta verði til þess að stefnendur séu ekki nafngreindir í bloggfærslunni og ekki unnt að átta sig á því við hverja er átt, nema að kynna sér undangengna fjölmiðlaumfjöllun. Þá beri að líta til þess að ummæli Trausta hafi verið ályktanir sem hann taldi sig geta byggt á umfjöllun í fjölmiðlum, þar sem hegðun Aratúnsfjölskyldunnar hafi vissulega verið sett fram sem ofbeldisfull og ósæmileg. Ekki sé hægt að fallast á það með Aratúnsfjölskyldunni að lögð verði í þau bókstafleg merking.
Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Aratúni Dómsmál Tjáningarfrelsi Garðabær Tengdar fréttir Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19. desember 2011 16:00