Segir sonarson sinn sólginn í rúsínur 18. desember 2011 19:30 Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. Drengurinn er sonur Hannesar Þórs Helgasonar, sem féll fyrir hendi morðingja í fyrra. Mikil sorg hefur ríkt í fjölskyldunni en Helgi segir sonarsoninn sannkallaðan sólargeisla. "Jújú, hann er það. Núna reynum við að hafa hann sem mest á Íslandi svo hann geti lært tungumálið," segir Helgi. Drengurinn er fæddur í Eistlandi og heitir Siim Vitsut. Hann hefur þrisvar komið til Íslands á þessu ári ásamt móður sinni en þau mæðgin eru nýfarin aftur til Eistlands. Barnabarnið er að sögn Helga mikill myndarpiltur og honum leiðist ekki að fá súkkulaði og rúsínur hjá afa sínum. Þegar Helgi er spurður hvort drengurinn sé líkur föður sínum og afa, svarar Helgi því til að það sé nú svipur með þeim feðgum. "En hann verður ekki kallaður rauðhaus eins og ég og Hannes," segir Helgi sposkur að lokum. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. Drengurinn er sonur Hannesar Þórs Helgasonar, sem féll fyrir hendi morðingja í fyrra. Mikil sorg hefur ríkt í fjölskyldunni en Helgi segir sonarsoninn sannkallaðan sólargeisla. "Jújú, hann er það. Núna reynum við að hafa hann sem mest á Íslandi svo hann geti lært tungumálið," segir Helgi. Drengurinn er fæddur í Eistlandi og heitir Siim Vitsut. Hann hefur þrisvar komið til Íslands á þessu ári ásamt móður sinni en þau mæðgin eru nýfarin aftur til Eistlands. Barnabarnið er að sögn Helga mikill myndarpiltur og honum leiðist ekki að fá súkkulaði og rúsínur hjá afa sínum. Þegar Helgi er spurður hvort drengurinn sé líkur föður sínum og afa, svarar Helgi því til að það sé nú svipur með þeim feðgum. "En hann verður ekki kallaður rauðhaus eins og ég og Hannes," segir Helgi sposkur að lokum.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira