NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2011 09:00 Troy Murphy og JJ Hickson í baráttunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91 NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti