NBA í nótt: Miami á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 09:05 Danny Granger og Erick Dampier í leiknum í nótt. Mynd/AP Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Wade skoraði 31 stig í fyrri hálfleik sem er metjöfnun í sögu félagsins. Hann skoraði alls 41 stig í leiknum en þeir LeBron James og Chris Bosh voru ekki langt undan. James var með 27 stig og Bosh 22 en saman skoruðu þeir nítján af síðustu 28 stigum Miami í leiknum. Indiana náði þrátt fyrir allt að koma sér aftur inn í leikinn eftir að hafa lent mest 24 stigum undir í fyrri hálfleik og var liðið með forystu, 83-82, þegar fjórði leikhluti hófst. Indiana skoraði svo fyrstu körfuna í leikhlutanum en þá tók Miami við sér og vann að lokum nokkuð þægilegan sjö stiga sigur. Roy Hibbert skoraði átján stig fyrir Indiana og Tyler Hansbrough sextán. Phoenix vann Utah, 102-101. Channing Frye skoraði 31 stig fyrir Phoenix og tók þar að auki ellefu fráköst. Utah hefur ekki enn unnið leik síðan að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Oklahoma City vann Sacramento, 126-94. Daequan Cook skoraði 20 stig og Russell Westbrook var með tíu stig og ellefu stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Chicago vann Charlotte, 106-94. Luol Deng skoraði 24 stig og Derrick Rose var með átján stig og þrettán stoðsendingar. Memphis vann Philadelphia, 102-91. Mike Conley skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik. Golden State vann New Orleans, 102-89. Monta Ellis skoraði 21 stig og Dorell Wright sextán fyrir Golden State. NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Wade skoraði 31 stig í fyrri hálfleik sem er metjöfnun í sögu félagsins. Hann skoraði alls 41 stig í leiknum en þeir LeBron James og Chris Bosh voru ekki langt undan. James var með 27 stig og Bosh 22 en saman skoruðu þeir nítján af síðustu 28 stigum Miami í leiknum. Indiana náði þrátt fyrir allt að koma sér aftur inn í leikinn eftir að hafa lent mest 24 stigum undir í fyrri hálfleik og var liðið með forystu, 83-82, þegar fjórði leikhluti hófst. Indiana skoraði svo fyrstu körfuna í leikhlutanum en þá tók Miami við sér og vann að lokum nokkuð þægilegan sjö stiga sigur. Roy Hibbert skoraði átján stig fyrir Indiana og Tyler Hansbrough sextán. Phoenix vann Utah, 102-101. Channing Frye skoraði 31 stig fyrir Phoenix og tók þar að auki ellefu fráköst. Utah hefur ekki enn unnið leik síðan að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Oklahoma City vann Sacramento, 126-94. Daequan Cook skoraði 20 stig og Russell Westbrook var með tíu stig og ellefu stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Chicago vann Charlotte, 106-94. Luol Deng skoraði 24 stig og Derrick Rose var með átján stig og þrettán stoðsendingar. Memphis vann Philadelphia, 102-91. Mike Conley skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik. Golden State vann New Orleans, 102-89. Monta Ellis skoraði 21 stig og Dorell Wright sextán fyrir Golden State.
NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira