Breyttir tímar hjá Cleveland sem tapaði sínum 21. leik í röð Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 1. febrúar 2011 08:57 LeBron James og Anthony Parker í leiknum í gær. AP LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira