Ísfólkið verður Ísþjóðin 1. september 2011 14:00 Ragnhildur Steinunn ákvað að leyfa innihaldi þáttanna að njóta sín í stað þess að láta allt snúast um nafn þeirra. Lausn er fundin á deilu norska rithöfundarins Margit Sandemo og Ríkissjónvarpsins vegna sjónvarpsþáttarins Ísfólkið með Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Þátturinn mun heita Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni. Fréttablaðið greindi frá þessu allsérstaka máli á laugardaginn en skáldkonan var ekki par sátt við að RÚV hygðist nefna nýjan sjónvarpsþátt þessu nafni en frægur bókaflokkur Sandemo heitir einmitt Ísfólkið. „Ég er bara mjög ánægð að RÚV skuli hafa hlustað á okkar málstað og tekið athugasemdir okkar til greina. Þetta er bara mjög flott og fínt nafn og passar þættinum betur," segir Sigrún Halldórsdóttir, útgefandi Sandemo. „Við ákváðum að fara þessa leið og ég vona svo sannarlega að enginn eigi einkaleyfi á Ísþjóðinni," segir Ragnhildur Steinunn. Hún segist hafa fengið frjálsar hendur frá Ríkisútvarpinu og raunar sjálfdæmi í málinu og hún hafi ákveðið að láta hagsmuni þáttarins ráða för.Ísfólkið verður Ísþjóðin og því ætti Margit Sandemo að geta sofið rótt.„Við ákváðum að breyta þessu fyrst þetta er svona mikið tilfinningamál, ég vil fyrst og fremst að innihald þáttanna fái að njóta sín." Í gær var síðan unnið hörðum höndum að því að breyta öllu kynningarefni þáttanna og „lógói". „Þetta er án nokkurs vafa með því áhugaverðasta sem ég hef lent í á mínum sjónvarpsferli, þetta mun seint gleymast."- fgg Lífið Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Lausn er fundin á deilu norska rithöfundarins Margit Sandemo og Ríkissjónvarpsins vegna sjónvarpsþáttarins Ísfólkið með Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Þátturinn mun heita Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni. Fréttablaðið greindi frá þessu allsérstaka máli á laugardaginn en skáldkonan var ekki par sátt við að RÚV hygðist nefna nýjan sjónvarpsþátt þessu nafni en frægur bókaflokkur Sandemo heitir einmitt Ísfólkið. „Ég er bara mjög ánægð að RÚV skuli hafa hlustað á okkar málstað og tekið athugasemdir okkar til greina. Þetta er bara mjög flott og fínt nafn og passar þættinum betur," segir Sigrún Halldórsdóttir, útgefandi Sandemo. „Við ákváðum að fara þessa leið og ég vona svo sannarlega að enginn eigi einkaleyfi á Ísþjóðinni," segir Ragnhildur Steinunn. Hún segist hafa fengið frjálsar hendur frá Ríkisútvarpinu og raunar sjálfdæmi í málinu og hún hafi ákveðið að láta hagsmuni þáttarins ráða för.Ísfólkið verður Ísþjóðin og því ætti Margit Sandemo að geta sofið rótt.„Við ákváðum að breyta þessu fyrst þetta er svona mikið tilfinningamál, ég vil fyrst og fremst að innihald þáttanna fái að njóta sín." Í gær var síðan unnið hörðum höndum að því að breyta öllu kynningarefni þáttanna og „lógói". „Þetta er án nokkurs vafa með því áhugaverðasta sem ég hef lent í á mínum sjónvarpsferli, þetta mun seint gleymast."- fgg
Lífið Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?