Varðskipi fagnað með fallbyssuskoti 27. október 2011 02:00 hleypt af í eyjum Þór, nýtt varðskip Íslendinga, kom í gær til Íslands frá Síle og lagði að bryggju í Vestmannaeyjum þar sem áhöfninni og hinu glæsilega fleyi var fagnað með fallsbyssuskoti. Í dag klukkan tvö er áætlað að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn þar sem almenningi gefst tækifæri til að stíga um borð um helgina.Mynd/Óskar P. Friðriksson Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði í gær í fyrsta sinn að íslenskri bryggju í höfninni í Vestmannaeyjum. Var skipinu vel fagnað af heimamönnum. Með því að gera Heimaey að fyrsta áfangastað Þórs á Íslandi eftir um fjögurra vikna og fjórtán þúsund kílómetra siglingu frá Síle var þess minnst að fyrsta varðskip þjóðarinnar hét einnig Þór og var það skip frá Vestmannaeyjum. Nýja skipið er það fjórða sem ber nafnið Þór hjá Landhelgisgæslunni. Áætlað er að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn klukkan tvö eftir hádegi í dag. Þar mun almenningi gefast um helgina kostur á að skoða skipið sem Eyjamenn lýstu í gær sem hinu glæsilegasta fleyi í alla staði. Þess má geta að forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur hvatt starfsfólk sitt að klæðast einkennisklæðnaði og fjölmenna til að taka á móti Þór í dag. - gar Fréttir Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði í gær í fyrsta sinn að íslenskri bryggju í höfninni í Vestmannaeyjum. Var skipinu vel fagnað af heimamönnum. Með því að gera Heimaey að fyrsta áfangastað Þórs á Íslandi eftir um fjögurra vikna og fjórtán þúsund kílómetra siglingu frá Síle var þess minnst að fyrsta varðskip þjóðarinnar hét einnig Þór og var það skip frá Vestmannaeyjum. Nýja skipið er það fjórða sem ber nafnið Þór hjá Landhelgisgæslunni. Áætlað er að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn klukkan tvö eftir hádegi í dag. Þar mun almenningi gefast um helgina kostur á að skoða skipið sem Eyjamenn lýstu í gær sem hinu glæsilegasta fleyi í alla staði. Þess má geta að forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur hvatt starfsfólk sitt að klæðast einkennisklæðnaði og fjölmenna til að taka á móti Þór í dag. - gar
Fréttir Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira