Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2012 21:49 Bárður Eyþórsson hefur náð frábærum árangri með Tindastóil. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira