NBA: Miami vann Chicago | Sjaldgæfur útisigur hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 09:00 Derrick Rose var svekktur í leikslok. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn