Haukar féllu í DHL-höllinni | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 21:15 Joshua Brown Mynd/Stefán Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira