NBA: Ellefti sigur San Antonio í röð | Miami vinnur áfram án Wade Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2012 11:00 Tony Parker og Gregg Popovich. Mynd/AP San Antonio Spurs gefur ekkert eftir á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn ellefta leik í röð í nótt. Boston Celtics og Miami Heat unnu bæði sína leiki og Oklahoma City Thunder tókst að enda þriggja taphrinu sína en hún hafði kostað liðið efsta sætið í Vestrinu.Tony Parker skoraði 28 stig í 114-104 sigri San Antonio Spurs á Utah Jazz en Spurs hefur þar með unnið 11 leiki í röð í annað skiptið á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 23 stig fyrir Spurs en hjá Utah var Al Jefferson með 19 stig og 10 fráköst. Utah er í 9. sæti og því utan úrslitakeppninnar eins og er.LeBron James var með 26 stig og Chris Bosh skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann Detroit Pistons 98-75. Miami lék án Dwyane Wade í ellefta skiptið á tímabilinu en liðið hefur unnið tíu af þeim leikjum. Brandon Knight var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig. Miami er tveimur sigurleikjum á eftir Chicago Bulls sem er efst í Austurdeildinni.Kevin Durant var með 23 stig þegar Oklahoma City Thunder vann Toronto Raptors 91-75 en Thunder-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Oklahoma City lagði grunninn að sigrinum með því að skora 24 stig í röð í þriðja og fjórða leikhluta. Jose Calderon skoraði mest fyrir Toronto eða 19 stig.Kevin Garnett skoraði 20 stig og Rajon Rondo gaf tíu stoðsendingar eða meira í 17. leiknum í röð þegar Boston Celtics vann Philadelphia 76ers 103-79. Rondo endaði með 15 stoðsendingar en þeir Brandon Bass og Avery Bradley voru báðir með 18 stig og Paul Pierce skoraði 17 stig. Þetta var sjöundi sigur Boston í síðustu níu leikjum. Nikola Vucevic skoraði 14 stig fyrir Sixers og Andre Iguodala var með 13 stig en Philadelphia-liðið hefur tapað 10 af síðustu 14 leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Philadelphia 76Ers 103-79 New Jersey Nets - Cleveland Cavaliers 122-117 (framlenging) Miami Heat - Detroit Pistons 98-75 San Antonio Spurs - Utah Jazz 114-104 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 91-75 Sacramento Kings - Houston Rockets 87-104 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
San Antonio Spurs gefur ekkert eftir á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn ellefta leik í röð í nótt. Boston Celtics og Miami Heat unnu bæði sína leiki og Oklahoma City Thunder tókst að enda þriggja taphrinu sína en hún hafði kostað liðið efsta sætið í Vestrinu.Tony Parker skoraði 28 stig í 114-104 sigri San Antonio Spurs á Utah Jazz en Spurs hefur þar með unnið 11 leiki í röð í annað skiptið á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 23 stig fyrir Spurs en hjá Utah var Al Jefferson með 19 stig og 10 fráköst. Utah er í 9. sæti og því utan úrslitakeppninnar eins og er.LeBron James var með 26 stig og Chris Bosh skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann Detroit Pistons 98-75. Miami lék án Dwyane Wade í ellefta skiptið á tímabilinu en liðið hefur unnið tíu af þeim leikjum. Brandon Knight var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig. Miami er tveimur sigurleikjum á eftir Chicago Bulls sem er efst í Austurdeildinni.Kevin Durant var með 23 stig þegar Oklahoma City Thunder vann Toronto Raptors 91-75 en Thunder-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Oklahoma City lagði grunninn að sigrinum með því að skora 24 stig í röð í þriðja og fjórða leikhluta. Jose Calderon skoraði mest fyrir Toronto eða 19 stig.Kevin Garnett skoraði 20 stig og Rajon Rondo gaf tíu stoðsendingar eða meira í 17. leiknum í röð þegar Boston Celtics vann Philadelphia 76ers 103-79. Rondo endaði með 15 stoðsendingar en þeir Brandon Bass og Avery Bradley voru báðir með 18 stig og Paul Pierce skoraði 17 stig. Þetta var sjöundi sigur Boston í síðustu níu leikjum. Nikola Vucevic skoraði 14 stig fyrir Sixers og Andre Iguodala var með 13 stig en Philadelphia-liðið hefur tapað 10 af síðustu 14 leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Philadelphia 76Ers 103-79 New Jersey Nets - Cleveland Cavaliers 122-117 (framlenging) Miami Heat - Detroit Pistons 98-75 San Antonio Spurs - Utah Jazz 114-104 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 91-75 Sacramento Kings - Houston Rockets 87-104 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira