NBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli 2. maí 2012 08:30 Paul Pierce og Jannero Pargo leikmaður Atlanta berjast um boltann. AP Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76'ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. Jrue Holiday skoraði 26 stig og Lou Williams bætti við 20 stigum fyrir Philadelphia 76'ers í 109-92 sigri liðsins á útivelli gegn Chicago Bulls. Chicago var með besta árangur allra liða í NBA deildinni í vetur lék án Derrick Rose sem meiddist alvarlega á hné í fyrsta leiknum gegn 76'ers. Rose tók þátt í leiknum með því að ganga fram á leikvöllinn í upphafi leiksins þar sem hann afhenti dómurum leiksins keppnisboltann. Leikstjórnandinn fékk gríðarlega góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum liðsins en hann sleit krossband í vinstra hné og verður frá í 6-8 mánuði. Rose missti af 27 leikjum á þessu tímabili vegna meiðsla og Chicago vann 18 af þeim leikjum. Næstu tveir leikir fara fram í Phialdelphia. Evan Turner skoraði 19 stig fyrir Philadelphia, en hann tók einnig 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Joakim Noah var stigahæstur í liði Chicago með 21 stig og 8 fráköst. John Lucas skoraði 15. Paul Pierce var allt í öllu í liði Boston Celtics í 87-80 sigri liðsins gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn, 1-1, og næstu tveir leikir fara fram í Boston. Boston lék án Rajon Rondo sem tók út leikbann en hann ýtti við einum dómara í fyrsta leiknum gegn Atlanta. Atlanta náði góðu forskoti seint í þriðja leikhluta, 65-54, en Boston náði að minnka muninn jafnt og þétt og komast yfir 79-72 þegar um 3 mínútur voru eftir af leiknum. Kevin Garnett skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Boston. Joe Johnson var stigahæstur í liði Atlanta með 22 stig. NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76'ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt hið sama með 87-80 sigri gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn í báðum þessum viðureignum, 1-1, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit. Jrue Holiday skoraði 26 stig og Lou Williams bætti við 20 stigum fyrir Philadelphia 76'ers í 109-92 sigri liðsins á útivelli gegn Chicago Bulls. Chicago var með besta árangur allra liða í NBA deildinni í vetur lék án Derrick Rose sem meiddist alvarlega á hné í fyrsta leiknum gegn 76'ers. Rose tók þátt í leiknum með því að ganga fram á leikvöllinn í upphafi leiksins þar sem hann afhenti dómurum leiksins keppnisboltann. Leikstjórnandinn fékk gríðarlega góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum liðsins en hann sleit krossband í vinstra hné og verður frá í 6-8 mánuði. Rose missti af 27 leikjum á þessu tímabili vegna meiðsla og Chicago vann 18 af þeim leikjum. Næstu tveir leikir fara fram í Phialdelphia. Evan Turner skoraði 19 stig fyrir Philadelphia, en hann tók einnig 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Joakim Noah var stigahæstur í liði Chicago með 21 stig og 8 fráköst. John Lucas skoraði 15. Paul Pierce var allt í öllu í liði Boston Celtics í 87-80 sigri liðsins gegn Atlanta á útivelli. Staðan er jöfn, 1-1, og næstu tveir leikir fara fram í Boston. Boston lék án Rajon Rondo sem tók út leikbann en hann ýtti við einum dómara í fyrsta leiknum gegn Atlanta. Atlanta náði góðu forskoti seint í þriðja leikhluta, 65-54, en Boston náði að minnka muninn jafnt og þétt og komast yfir 79-72 þegar um 3 mínútur voru eftir af leiknum. Kevin Garnett skoraði 15 stig og tók 12 fráköst fyrir Boston. Joe Johnson var stigahæstur í liði Atlanta með 22 stig.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira