NBA: Meistaralið Dallas í slæmri stöðu gegn Oklahoma 1. maí 2012 09:10 Dirk Nowitzki reynir að skora gegn Oklahoma í nótt. AP Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Dallas var með yfirhöndina fyrir lokaleikmínútuna líkt og í fyrsta leiknum. Oklahoma snéri hlutunum sér í hag og hefur liðið tryggt sigurinn á lokasekúndunum í báðum leikjunum fram til þessa. „Við nýttum ekki færin okkar, við fengum færi til þess að klára þetta en Oklahoma hefur skorað einni körfu meira en við í báðum leikjunum. Þannig er körfuboltinn," sagði Rick Carlisle þjálfari Dallas. Durant skoraði úr vítaskotum þegar 50 sekúndur voru eftir leiknum og James Harden hitti úr öllum fjórum vítaskotum sínum á lokasekúndum leiksins.Þrír leikir fara fram í úrslitakeppninni í kvöld: Vesturdeild: LA Lakers - Denver (1-0) Austurdeild: Chicago - Philadelphia (1-0) Atlanta - Boston (1-0) NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Dirk Nowitzki og félagar hans í meistaraliði Dallas Mavericks virðast ætla að fara fljótlega í sumarfrí en liðið er 2-0 undir gegn Oklahoma í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni. Dallas tapaði 102-99 á útivelli í nótt þar sem að Russell Westbrook skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Kevin Durant skoraði 25. Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas sem fagnaði sínum fyrsta og eina titli í sögu félagsins fyrir ári síðan. Næstu tveir leikir fara fram í Dallas en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Dallas var með yfirhöndina fyrir lokaleikmínútuna líkt og í fyrsta leiknum. Oklahoma snéri hlutunum sér í hag og hefur liðið tryggt sigurinn á lokasekúndunum í báðum leikjunum fram til þessa. „Við nýttum ekki færin okkar, við fengum færi til þess að klára þetta en Oklahoma hefur skorað einni körfu meira en við í báðum leikjunum. Þannig er körfuboltinn," sagði Rick Carlisle þjálfari Dallas. Durant skoraði úr vítaskotum þegar 50 sekúndur voru eftir leiknum og James Harden hitti úr öllum fjórum vítaskotum sínum á lokasekúndum leiksins.Þrír leikir fara fram í úrslitakeppninni í kvöld: Vesturdeild: LA Lakers - Denver (1-0) Austurdeild: Chicago - Philadelphia (1-0) Atlanta - Boston (1-0)
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira