Landsliðsþjálfari Breta krefst þess að Ólympíufarar læri þjóðsönginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 16:30 Charles Van Commenee Nordicphotos/Getty Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum. Erlendar Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum.
Erlendar Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira