Wade býst við svörum hjá Spoelstra Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. júní 2012 22:45 Spoelstra hefur virkað svaralaus í síðustu leikjum. MYND/NORDIC PHOTOS GETTY Dwyane Wade hefur sett pressu á þjálfara Miami Heat fyrir fjórða leik Heat og Boston Celtics í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans sem hefst í nótt klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Wade ætlast til að Erik Spoelstra finni svör við batnandi leik Boston Celtics. Miami Heat leiðir einvígið 2-1 en fjórði leikurinn verður í Boston þar sem heimamenn sigruðu þriðja leikinn örugglega. Doc Rivers þjálfari Boston Celtics hefur haft betur í rimmu þjálfaranna og fundið svör við leik Miami Heat en Heat vann fyrsta leikinn í rimmu liðanna örugglega en var heppið að vinna annan leikinn á heimavelli sínum. "Það er hér sem þjálfararnir fá ríkulega greitt fyrir að standa sig," sagði Dwayne Wade fyrir æfingu Miami Heat í gær í TD Garden í Boston. "Í dag fá þjálfarar liðsins launaseðlana sína, ekki fyrsta dag mánaðarins heldur annan. Við hlökkum til að mæta og heyra hvað leiðtogi okkar hefur að segja og á hvað hann leggur áherslur," sagði Wade. Spoelstra mætti á æfinguna með þykka möppu undir höndunum og fjölda myndbandsbrota af þriðja leik liðanna eftir nótt sem fór í leikgreiningu og myndbandsvinnu en ekki svefn. "Við þurfum að fara yfir leikinn og axla ábyrgð. Við þurfum að vera kraftmeiri í kringum körfurnar, á stöðum þar sem stóru vöðvarnir ráða ríkjum," sagði Spoelstra við fréttamenn áður en hann fór og lagði línurnar fyrir leikmenn sína. NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Dwyane Wade hefur sett pressu á þjálfara Miami Heat fyrir fjórða leik Heat og Boston Celtics í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans sem hefst í nótt klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Wade ætlast til að Erik Spoelstra finni svör við batnandi leik Boston Celtics. Miami Heat leiðir einvígið 2-1 en fjórði leikurinn verður í Boston þar sem heimamenn sigruðu þriðja leikinn örugglega. Doc Rivers þjálfari Boston Celtics hefur haft betur í rimmu þjálfaranna og fundið svör við leik Miami Heat en Heat vann fyrsta leikinn í rimmu liðanna örugglega en var heppið að vinna annan leikinn á heimavelli sínum. "Það er hér sem þjálfararnir fá ríkulega greitt fyrir að standa sig," sagði Dwayne Wade fyrir æfingu Miami Heat í gær í TD Garden í Boston. "Í dag fá þjálfarar liðsins launaseðlana sína, ekki fyrsta dag mánaðarins heldur annan. Við hlökkum til að mæta og heyra hvað leiðtogi okkar hefur að segja og á hvað hann leggur áherslur," sagði Wade. Spoelstra mætti á æfinguna með þykka möppu undir höndunum og fjölda myndbandsbrota af þriðja leik liðanna eftir nótt sem fór í leikgreiningu og myndbandsvinnu en ekki svefn. "Við þurfum að fara yfir leikinn og axla ábyrgð. Við þurfum að vera kraftmeiri í kringum körfurnar, á stöðum þar sem stóru vöðvarnir ráða ríkjum," sagði Spoelstra við fréttamenn áður en hann fór og lagði línurnar fyrir leikmenn sína.
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira