Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2012 22:04 Gunnar í síðasta bardaga sínum. Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. Krauss er 25 ára gamall og hefur viðurnefnið Panzer eða „skriðdrekinn". Hann á ellefu bardaga að baki í MMA og hefur unnið tíu þeirra. Hann tapaði sínum fyrsta bardaga á ferlinum í maí síðastliðnum þegar hann mætti Englendingnum John Hathaway. Hann var þá að snúa aftur í keppni eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla en þetta verður þriðji UFC-bardagi Krauss á ferlinum. Samkvæmt heimildum Vísis úr herbúðum Gunnars er þó ekki frágengið að hann muni berjast við Krauss en sá síðarnefndi tjáði sig engu að síður um Gunnar í viðtali við Sherdog.com. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni heldur einn sá besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn." Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira
Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. Krauss er 25 ára gamall og hefur viðurnefnið Panzer eða „skriðdrekinn". Hann á ellefu bardaga að baki í MMA og hefur unnið tíu þeirra. Hann tapaði sínum fyrsta bardaga á ferlinum í maí síðastliðnum þegar hann mætti Englendingnum John Hathaway. Hann var þá að snúa aftur í keppni eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla en þetta verður þriðji UFC-bardagi Krauss á ferlinum. Samkvæmt heimildum Vísis úr herbúðum Gunnars er þó ekki frágengið að hann muni berjast við Krauss en sá síðarnefndi tjáði sig engu að síður um Gunnar í viðtali við Sherdog.com. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni heldur einn sá besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn."
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00