Bradley Wiggins varð í dag fyrsti breski hjólreiðamaðurinn til þess að vinna Tour de France keppnina.
Þessi 32 ára hjólreiðakappi hefur til að mynda unnið þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikum. Wiggins komst þægilega í gegnum tuttugasta og síðasta hlutann á Tour de France í París í dag og stóð síðan uppi sem sigurvegari.
Mark Cavendish kom fyrstur í mark í dag á leið dagsins.
Bradley Wiggins fyrsti Bretinn til að vinna Tour de France
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn




Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti
