Þeir sem fórust í Osló mega ekki gleymast Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2012 14:56 Eskil Pedersen, formaður AUF, flytur minningarorð sín. mynd/ afp. Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira