"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru" 13. ágúst 2012 13:57 Malcolm Walker, stofnandi og eigandi Iceland Foods, er gestur í nýjasta þættinum af Klinkinu. "Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér. Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér.
Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44