Keflavík og Snæfell enn ósigruð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2012 20:57 Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði nítján stig og tók sextán fráköst fyrir Snæfell. Mynd/Ernir Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en þar voru úrslit flest eftir bókinni. Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur höfðu betur gegn Grindavík í spennandi leik, 70-65. Staðan var jöfn, 61-61, þegar rúm mínúta var til leiksloka en Njarðvíkingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Lele Hardy var langstigahæst í liði Njarðvíkur með 28 stig auk þess sem hún tók 22 fráköst. Keflavík og Snæfell eru bæði með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Snæfellingar höfðu betur gegn Haukum, 68-59, og Keflvíkingar unnu þægilegan sigur á KR, 76-54. Valur og Njarðvík koma næst með fjögur stig hvort. Valskonur höfðu betur gegn Fjölni, 76-53, en Grafarvogsliðið er enn án stiga, rétt eins og Grindavík.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 65-70 (12-19, 17-12, 15-12, 21-27)Grindavík: Dellena Criner 19/6 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 16/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 12/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/7 fráköst/7 stolnir, Sandra Ýr Grétarsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 28/22 fráköst/6 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 11, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 8/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 6/13 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Haukar-Snæfell 59-68 (19-20, 16-21, 15-10, 9-17)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 17/8 fráköst, Siarre Evans 17/16 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 17/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/19 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 12/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9/11 fráköst.Fjölnir-Valur 53-76 (11-16, 21-14, 8-16, 13-30)Fjölnir: Britney Jones 29/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 3, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 1/8 fráköst.Valur: Alberta Auguste 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 17/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 10/8 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Elsa Rún Karlsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/4 fráköst.KR-Keflavík 54-76 (10-24, 16-23, 14-15, 14-14)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Patechia Hartman 9, Helga Einarsdóttir 8/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/11 fráköst/5 stolnir, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 2/5 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 17/5 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 15/15 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en þar voru úrslit flest eftir bókinni. Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur höfðu betur gegn Grindavík í spennandi leik, 70-65. Staðan var jöfn, 61-61, þegar rúm mínúta var til leiksloka en Njarðvíkingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Lele Hardy var langstigahæst í liði Njarðvíkur með 28 stig auk þess sem hún tók 22 fráköst. Keflavík og Snæfell eru bæði með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Snæfellingar höfðu betur gegn Haukum, 68-59, og Keflvíkingar unnu þægilegan sigur á KR, 76-54. Valur og Njarðvík koma næst með fjögur stig hvort. Valskonur höfðu betur gegn Fjölni, 76-53, en Grafarvogsliðið er enn án stiga, rétt eins og Grindavík.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 65-70 (12-19, 17-12, 15-12, 21-27)Grindavík: Dellena Criner 19/6 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 16/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 12/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/7 fráköst/7 stolnir, Sandra Ýr Grétarsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 28/22 fráköst/6 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 11, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 8/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 6/13 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Haukar-Snæfell 59-68 (19-20, 16-21, 15-10, 9-17)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 17/8 fráköst, Siarre Evans 17/16 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 11, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 17/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/19 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 12/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9/11 fráköst.Fjölnir-Valur 53-76 (11-16, 21-14, 8-16, 13-30)Fjölnir: Britney Jones 29/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 3, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 1/8 fráköst.Valur: Alberta Auguste 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 17/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 10/8 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Elsa Rún Karlsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/4 fráköst.KR-Keflavík 54-76 (10-24, 16-23, 14-15, 14-14)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Patechia Hartman 9, Helga Einarsdóttir 8/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/11 fráköst/5 stolnir, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 2/5 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 17/5 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 15/15 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira