Körfuknattleiksdeild KR hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Danero Thomas þar sem hann þótti ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans.
Thomas spilaði alls sjö deildarleiki með KR í haust og skoraði í þeim ellefu stig og tók rúm fjögur stig að meðaltali.
Fram kemur á heimasíðu KR að félagið muni því tefla fram einum erlendum leikmanni í næsta leik og treysta á þann hóp íslenskra leikmanna sem skipa liðið.
Thomas farinn frá KR
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti

