Republik segir að ekki hafi verið kveikt í Douglas-vélinni 5. desember 2012 19:57 Reyndasti brellumeistari á Íslandi stjórnaði "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum. Vélin er í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar, segir Republik. Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik. Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik.
Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Sjá meira
Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45