Sex flugskeyti, sem sýnd voru með viðhöfn á hersýningu í Norður-Kóreu nýverið, voru ekki alvöru flugskeyti heldur eftirlíkingar. Og þær lélegar.
Þetta fullyrða þýskir sérfræðingar, sem hafa skoðað grannt myndir af flugskeytunum.
Þetta grefur verulega undan stórkarlalegum yfirlýsingum Norður-Kóreumanna um hernaðarmátt ríkisins. Nú síðast á miðvikudaginn fullyrti Ri Yong Ho, aðstoðarmarskálkur í Norður-Kóreu, að her landsins gæti sigrað Bandaríkin „í einu höggi".- gb
Flugskeyti sögð gerviflugskeyti

Mest lesið

Þrír í vikulangt gæsluvarðhald
Innlent





Best að sleppa áfenginu alveg
Innlent

Lögregla lýsir eftir manni
Innlent


