Lítil saga Auður Guðjónsdóttir skrifar 20. nóvember 2012 16:10 Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Auður Guðjónsdóttir Mest lesið Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Sjá meira
Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu.
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun