Jón segist vernda hagsmuni Bubba og Bítla 21. nóvember 2012 06:00 Hagsmunir Bubbi þakkaði Jóni Ólafssyni umhyggjuna í sinn garð á Facebook. „Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Málið varðar fyrirspurn Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), í kjölfar ábendingar Jóns til STEFs, vegna Bítlalagsins sem var á jólaplötu Bubba sem átti að koma út fyrir jól. Bubbi hafði þar flutt lagið í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Bubbi þakkaði Jóni umhyggjuna á Facebook-síðu sinni í fyrradag og sagðist þar viss um hvaðan ábendingin til STEFs hefði komið. Í tilkynningu frá Senu og Bubba Morthens í gær var misskilningur sagður hafa orsakað leyfisleysið og líklegt sé að útgáfu plötunnar verði frestað um ár. Þá var fyrirspurnin sem barst frá STEFi sögð fordæmalaus, en Jón mótmælir þeirri staðhæfingu í yfirlýsingu sinni. „Á undanförnum mánuðum hafa FTT og STEF staðið fyrir vitundarvakningu á meðal tón- og textahöfunda varðandi réttindi og skyldur útgáfu á tónlist með nýjum textum. Fjöldi fyrirspurna hefur borist bæði FTT og STEFi og þeim jafnharðan komið áfram til hlutaðeigandi aðila þar sem með öllu er óleyfilegt að gefa út tónlist með breyttum texta án leyfis viðkomandi rétthafa," segir Jón.- trs Lífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
„Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Málið varðar fyrirspurn Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), í kjölfar ábendingar Jóns til STEFs, vegna Bítlalagsins sem var á jólaplötu Bubba sem átti að koma út fyrir jól. Bubbi hafði þar flutt lagið í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Bubbi þakkaði Jóni umhyggjuna á Facebook-síðu sinni í fyrradag og sagðist þar viss um hvaðan ábendingin til STEFs hefði komið. Í tilkynningu frá Senu og Bubba Morthens í gær var misskilningur sagður hafa orsakað leyfisleysið og líklegt sé að útgáfu plötunnar verði frestað um ár. Þá var fyrirspurnin sem barst frá STEFi sögð fordæmalaus, en Jón mótmælir þeirri staðhæfingu í yfirlýsingu sinni. „Á undanförnum mánuðum hafa FTT og STEF staðið fyrir vitundarvakningu á meðal tón- og textahöfunda varðandi réttindi og skyldur útgáfu á tónlist með nýjum textum. Fjöldi fyrirspurna hefur borist bæði FTT og STEFi og þeim jafnharðan komið áfram til hlutaðeigandi aðila þar sem með öllu er óleyfilegt að gefa út tónlist með breyttum texta án leyfis viðkomandi rétthafa," segir Jón.- trs
Lífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira