NBA í nótt: Lakers vann fyrsta leikinn eftir andlát eigandans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2013 09:00 Leikmenn Lakers minnast Buss fyrir leikinn. Mynd/AP LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98 NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira
LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira