Barcelona tapar ekki leik án Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2013 11:52 Cesc Fabregas var frábær í gær. Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að Barcelona hefur ekki tapað í þeim leikjum sem Messi hefur misst af undanfarin þrjú tímabil. Messi hefur misst af fimmtán leikjum á þessum þremur tímabilum, Barcelona hefur unnið fjórtán þeirra og gert eitt jafntefli. Liðið hefur spilað fjóra leiki án hans á þessu tímabili og markatalan í þeim er 16-1 Barca í vil. Cesc Fabregas, Alexis Sanchez og Andres Iniesta áttu allir frábæran leik í gær en Fabregas skoraði þrennu og lagði upp hin tvö fyrir Alexis Sanchez. Lionel Messi hefur skorað 43 mörk í deildinni og alls 57 mörk í 45 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu en það er ekki enn ljóst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti Paris Saint Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á miðvikudaginn.Leikir Barcelona án Messi undanfarin þrjú tímabil2010/11 Deildin: Barcelona-Sporting 1-0 Deildin: Athletic Club-Barcelona 1-3 Bikarinn: Ceuta-Barcelona 0-2 Deildin: Barcelona-Llevant 2-1 Bikarinn: Almeria-Barcelona 0-3 Deildin: Barcelona-Deportivo 0-0 Deildin: Màlaga-Barcelona 1-32011/12 Bikarinn: L'Hospitalet-Barcelona 0-1 Meistaradeildin: Barcelona-BATE 4-0 Bikarinn: Barcelona-L'Hospitalet 9-0 Deildin: Barcelona-Sporting 3-12012/13 Bikarinn: Alabès-Barcelona0-3 Bikarinn: Barcelona-Alabès 3-1 Bikarinn: Barcelona-Còrdova 5-0 Deildin: Barcelona-Real Mallorca 5-0 Spænski boltinn Mest lesið „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Fótbolti Viðar Símonarson látinn Handbolti Íslandsmeistarasystkinin með bikara sem hafa litið betur út Körfubolti Þvert nei við umsókn Grænlands Fótbolti Gerðu vúdúdúkku vegna reiði í garð Ísaks Fótbolti Segir ástandið í Los Angeles „ekki eðlilegt“ Fótbolti Orri berst við fyrirliðann um stöðu: „Góðir vinir og reynum að hjálpast að“ Fótbolti Allt klárt og Frank verður næsti stjóri Tottenham Enski boltinn Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Fótbolti Mæta örmagna til leiks á HM félagsliða eftir langt og strembið tímabil Fótbolti Fleiri fréttir Jonny Evans heiðraður fyrir landsleik kvöldsins Orri berst við fyrirliðann um stöðu: „Góðir vinir og reynum að hjálpast að“ Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Gerðu vúdúdúkku vegna reiði í garð Ísaks Allt klárt og Frank verður næsti stjóri Tottenham „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Þvert nei við umsókn Grænlands Segir ástandið í Los Angeles „ekki eðlilegt“ Mæta örmagna til leiks á HM félagsliða eftir langt og strembið tímabil „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ ÍR og Njarðvík áfram taplaus Næstum því ótrúleg endurkoma Wales í Belgíu „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Aït-Nouri fyrstur inn um dyrnar hjá Man City Arnar rifjaði upp góða tíma með norður-írskum félögum Karlmaður lést eftir fall á úrslitaleik Þjóðadeildarinnar Segja Man United hafa sett í samband við Sporting vegna framherjans eftirsótta Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Chivu tekur við Inter ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum City að festa kaup á hinum eftirsótta Cherki „Ég er glaður að Eiður Smári sé ekki hérna“ Thomas Frank að taka við Tottenham Fer frá City eftir aðeins tvo leiki en tólf titla á sex árum „Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Sviptur fyrirliðabandinu og mun aldrei spila fyrir þjálfara Póllands „Ég myndi spila fótbrotinn fyrir landsliðið“ „Ég er aldrei sáttur“ Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrsti svarti dómari ensku úrvalsdeildarinnar látinn Sjá meira
Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að Barcelona hefur ekki tapað í þeim leikjum sem Messi hefur misst af undanfarin þrjú tímabil. Messi hefur misst af fimmtán leikjum á þessum þremur tímabilum, Barcelona hefur unnið fjórtán þeirra og gert eitt jafntefli. Liðið hefur spilað fjóra leiki án hans á þessu tímabili og markatalan í þeim er 16-1 Barca í vil. Cesc Fabregas, Alexis Sanchez og Andres Iniesta áttu allir frábæran leik í gær en Fabregas skoraði þrennu og lagði upp hin tvö fyrir Alexis Sanchez. Lionel Messi hefur skorað 43 mörk í deildinni og alls 57 mörk í 45 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu en það er ekki enn ljóst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti Paris Saint Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á miðvikudaginn.Leikir Barcelona án Messi undanfarin þrjú tímabil2010/11 Deildin: Barcelona-Sporting 1-0 Deildin: Athletic Club-Barcelona 1-3 Bikarinn: Ceuta-Barcelona 0-2 Deildin: Barcelona-Llevant 2-1 Bikarinn: Almeria-Barcelona 0-3 Deildin: Barcelona-Deportivo 0-0 Deildin: Màlaga-Barcelona 1-32011/12 Bikarinn: L'Hospitalet-Barcelona 0-1 Meistaradeildin: Barcelona-BATE 4-0 Bikarinn: Barcelona-L'Hospitalet 9-0 Deildin: Barcelona-Sporting 3-12012/13 Bikarinn: Alabès-Barcelona0-3 Bikarinn: Barcelona-Alabès 3-1 Bikarinn: Barcelona-Còrdova 5-0 Deildin: Barcelona-Real Mallorca 5-0
Spænski boltinn Mest lesið „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Fótbolti Viðar Símonarson látinn Handbolti Íslandsmeistarasystkinin með bikara sem hafa litið betur út Körfubolti Þvert nei við umsókn Grænlands Fótbolti Gerðu vúdúdúkku vegna reiði í garð Ísaks Fótbolti Segir ástandið í Los Angeles „ekki eðlilegt“ Fótbolti Orri berst við fyrirliðann um stöðu: „Góðir vinir og reynum að hjálpast að“ Fótbolti Allt klárt og Frank verður næsti stjóri Tottenham Enski boltinn Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Fótbolti Mæta örmagna til leiks á HM félagsliða eftir langt og strembið tímabil Fótbolti Fleiri fréttir Jonny Evans heiðraður fyrir landsleik kvöldsins Orri berst við fyrirliðann um stöðu: „Góðir vinir og reynum að hjálpast að“ Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Gerðu vúdúdúkku vegna reiði í garð Ísaks Allt klárt og Frank verður næsti stjóri Tottenham „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Þvert nei við umsókn Grænlands Segir ástandið í Los Angeles „ekki eðlilegt“ Mæta örmagna til leiks á HM félagsliða eftir langt og strembið tímabil „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ ÍR og Njarðvík áfram taplaus Næstum því ótrúleg endurkoma Wales í Belgíu „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Aït-Nouri fyrstur inn um dyrnar hjá Man City Arnar rifjaði upp góða tíma með norður-írskum félögum Karlmaður lést eftir fall á úrslitaleik Þjóðadeildarinnar Segja Man United hafa sett í samband við Sporting vegna framherjans eftirsótta Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Chivu tekur við Inter ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum City að festa kaup á hinum eftirsótta Cherki „Ég er glaður að Eiður Smári sé ekki hérna“ Thomas Frank að taka við Tottenham Fer frá City eftir aðeins tvo leiki en tólf titla á sex árum „Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Sviptur fyrirliðabandinu og mun aldrei spila fyrir þjálfara Póllands „Ég myndi spila fótbrotinn fyrir landsliðið“ „Ég er aldrei sáttur“ Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrsti svarti dómari ensku úrvalsdeildarinnar látinn Sjá meira